
Á evruseðlinum eru ýmsir öryggisþættir sem gera fölsurum erfitt um vik. Til dæmis má skoða seðlana undir útfjólubláu ljósi og hlutar seðlanna verða þá ýmist rauðir, bláir eða grænir. Rauði liturinn stafar af frumefninu evrópíni.
- Europium - Wikipedia, the free encyclopedia. (Skoðað 14.5.2013).
- Europium and the Euro | Content from SmarterScience | Knowledge at your fingertips. (Skoðað 14.5.2013)
- The Chemistry of Euro banknotes | Life is Chemistry. (Skoðað 14.5.2013).
- Nöfn frumefnanna eftir Þorstein Sæmundsson. (Skoðað 14.5.2013).
- Hversu mörg frumefni eru þekkt og hve mörg þeirra koma fyrir í náttúrunni? eftir Emelíu Eiríksdóttur. (Skoðað 14.5.2013).
- Hvað heita öll frumefnin? eftir Emelíu Eiríksdóttur. (Skoðað 14.5.2013).
- ECB: Banknotes - Security features - Additional features. (Sótt 14.5.2013).