
Frakkland er fjórða fjölmennasta ríki Evrópu á eftir Rússlandi, Þýskalandi og Bretlandi. Árið 2001 voru Frakkar tæplega 59 milljónir talsins. Eru þá ekki taldar með þær 1,7 milljónir manna sem búa á svæðum utan Evrópu sem tilheyra franska ríkinu (Guadeloupe og Martinique í Vestur-Indíum, Franska-Gínea í Suður-Ameríku og Réunion í Indlandshafi).


Skoðið einnig önnur svör á Vísindavefnum:
- Hvað búa margir í heiminum? eftir TÞ
- Hve margir íbúar eru í þriðja heiminum? eftir Brynhildi Ólafsdóttur
- Hver eru fimm þéttbýlustu lönd í heimi? eftir Ulriku Andersson
- Hversu margir búa í Afríku? eftir Emilíu Dagnýju Sveinbjörnsdóttur
Kort: The University of Texas at Austin - General Libraries - UT Library Online Mynd af Eifel turninum: Lycée Atl@antique - Le tourisme en France Mynd af París: Living on the Net