- Hvernig skrifa ég Bergur Bjarki Ingason á arabísku?
- Hvernig á ég að skrifa nafnið mitt á rúnaletri?
- Hvernig á að umrita íslensk orð á devanagari-stafrófi?
- Getið þið sagt mér hvernig ég skrifa nafnið mitt á tungumáli Tamíla?
Í stað þess að svara beint öllum þeim spurningum sem við fáum um umritanir á nöfnum látum við nægja að benda á nokkrar síður á Netinu sem bjóða upp á umritun úr latnesku stafrófi yfir á önnur stafróf og tungumál:
- Arabíska - Google Arabic Transliteration
- Indversk mál - Google Indic Transliteration
- Mongólska - Lingua::Translit
- Rúnaletur - Write in Runes
- Rússneska - Russian Transliterate Tool
- برجر بجاركي إنجازان
- கிறிஸ்டின் எயனர்ச்டோட்டிர்
- Hvað stendur á Rósettusteininum? eftir Hring Ásgeir Sigurðarson og Vigni Má Lýðsson
- Hvað getið þið sagt mér um egypskar rúnir? Er hægt að læra fornegypsku? eftir Ulriku Andersson og Þorstein Vilhjálmsson
- Er til svokallað álfamál? eftir Ármann Jakobsson
- Af hverju hættu Íslendingar að nota rúnir og byrjuðu að nota bókstafina eins og þeir eru núna? eftir Guðvarð Má Gunnlaugsson
- Hvernig er kínverska stafrófið og hvað eru margir stafir í því? eftir Jón Gunnar Þorsteinsson
- Wikimedia Commons. (Sótt 6.7.2018). Birt undir leyfinu Creative Commons 3.0.
Sonja Georgsdóttir, Kristín Einarsdóttir, Sigríður Sigurjónsdóttir, f. 1992, Eyþór Sigurðsson, Bjarki Jónsson, f. 1989, Elsa Mjöll, f. 1991, Arnór Gunnarsson og Elma Guðmundsdóttir, f. 1991.