Paprikur bárust til Evrópu frá Suður-Ameríku og hafa verið ræktaðar víða í Suður-Evrópu og á Balkanskaga frá því á sautjándu eða átjándu öld. Það er ekki fyrr en síðar sem þær ná vinsældum norðar í álfunni. Paprikur eru nú ræktaðar í mörgum Evrópulöndum, bæði í gróðurhúsum eins og á Íslandi og utan dyra. Frekari fróðleikur á Vísindavefnum:
- Í hvaða fæðutegundum er A-vítamín? eftir EDS
- Er mikið C-vítamín í papriku? eftir Tómas Ara Gíslason og Emilíu Dagnýju Sveinbjörnsdóttur
- Hver er munurinn á ávöxtum og grænmeti? eftir Hauk Má Helgason og Þorstein Vilhjálmsson
- Næringarefnatöflur: Vítamín og steinefni. ÍSGEM gagnagrunnurinn - Matra/Lýðheilsustöð.
- Paprika á íslenskt.is.
- Nanna Rögnvaldsdóttir. Matarást. Reykjavík: Iðunn, 2002
- Mynd: Bell pepper á Wikipedia. Ljósmyndari: Kham Tran. Birt undir Creative Commons Attribution-ShareAlike 3.0 Unported og GNU Free Documentation leyfum.
Spurningin hljóðaði í heild sinni svona:
Hver er munurinn á gulri, grænni og rauðri papriku og ef það er munur af hverju er hann þá?