Fyrstu 747 þotunni var flogið árið 1969 en síðan þá hafa verið þróaðar og framleiddar nýjar gerðir vélarinnar. Sú nýjasta, og sú eina sem enn er framleidd, heitir 747-400. Eldri gerðir eru þó enn í notkun víða um heim. Þess má geta að það er einmitt þota af gerðinni Boeing 747 sem flýgur um þessar mundir umhverfis hnöttinn með Ólympíueldinn. Frekara lesefni af Vîsindavefnum:
- Hvað er flugvél lengi að fljúga kringum jörðina? eftir Snorra Björn Gunnarsson
- Hví eru allar farþegaþotur lágþekjur? eftir Agna Ásgeirsson
- Af hverju myndast hvítar rákir á eftir þotum og geta þessar rákir haft áhrif á veðurfar? eftir Guðrúnu Nínu Petersen
- Hvers vegna lengjast Concorde-farþegaþotur um hálfan metra eftir að hljóðhraða er náð? eftir Agna Ásgeirsson