Sólin Sólin Rís 10:23 • sest 16:05 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 25:04 • Sest 15:29 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 12:18 • Síðdegis: 25:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:51 • Síðdegis: 18:50 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:23 • sest 16:05 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 25:04 • Sest 15:29 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 12:18 • Síðdegis: 25:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:51 • Síðdegis: 18:50 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað er sjórinn mörg prósent af flatarmáli jarðar?

Logi Fannar Brjánsson, Eiður Ingimar Frostason og EDS

Yfirborð jarðar er um 510.072.000 km2 að flatarmáli. Þar af er þurrlendi 148.940.000 km2 eða 29,2% en 361.132.000 km2 eða 70,8% eru undir vatni, að langmestu leyti sjó.



Um 71% yfirborðs jarðar er þakið sjó.

Heildarrúmmál vatns á jörðinni er um 1.386.000.000 km3 og eru um 97% þess salt vatn eða sjór. Ferskvatn er því aðeins um 3%. Það kann að koma einhverjum á óvart að mjög lítill hluti af þessu ferska vatn er á yfirborði jarðar á fljótandi formi, mest af því er bundið í jöklum eða er grunnvatn eins og sjá má á eftirfarandi mynd.



Á Vísindavefnum eru fleiri svör um sjóinn, til dæmis:

Heimildir og mynd:


Hér er einnig svarað spurningunni:

Hvað er land margir ferkílómetrar af yfirborði jarðar?


Þetta svar er að hluta eftir nemendur í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2008.

Höfundar

nemandi í Háskóla unga fólksins

nemandi í Háskóla unga fólksins

Útgáfudagur

28.11.2008

Spyrjandi

Tómas Dagur
Tómas Ari Gíslason

Tilvísun

Logi Fannar Brjánsson, Eiður Ingimar Frostason og EDS. „Hvað er sjórinn mörg prósent af flatarmáli jarðar?“ Vísindavefurinn, 28. nóvember 2008, sótt 23. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=30782.

Logi Fannar Brjánsson, Eiður Ingimar Frostason og EDS. (2008, 28. nóvember). Hvað er sjórinn mörg prósent af flatarmáli jarðar? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=30782

Logi Fannar Brjánsson, Eiður Ingimar Frostason og EDS. „Hvað er sjórinn mörg prósent af flatarmáli jarðar?“ Vísindavefurinn. 28. nóv. 2008. Vefsíða. 23. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=30782>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað er sjórinn mörg prósent af flatarmáli jarðar?
Yfirborð jarðar er um 510.072.000 km2 að flatarmáli. Þar af er þurrlendi 148.940.000 km2 eða 29,2% en 361.132.000 km2 eða 70,8% eru undir vatni, að langmestu leyti sjó.



Um 71% yfirborðs jarðar er þakið sjó.

Heildarrúmmál vatns á jörðinni er um 1.386.000.000 km3 og eru um 97% þess salt vatn eða sjór. Ferskvatn er því aðeins um 3%. Það kann að koma einhverjum á óvart að mjög lítill hluti af þessu ferska vatn er á yfirborði jarðar á fljótandi formi, mest af því er bundið í jöklum eða er grunnvatn eins og sjá má á eftirfarandi mynd.



Á Vísindavefnum eru fleiri svör um sjóinn, til dæmis:

Heimildir og mynd:


Hér er einnig svarað spurningunni:

Hvað er land margir ferkílómetrar af yfirborði jarðar?


Þetta svar er að hluta eftir nemendur í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2008....