Það var eitt eðli [af fleirum], að jörðin var grafin í háum fjallstindum, og spratt þar vatn upp, og þurfti þar eigi lengra að grafa til vatns en í djúpum dölum; svo er og dýr og fuglar, að jafnlangt er til blóðs í höfði og fótum.Það er að vísu ofsagt að jafndjúpt sé á jarðvatnsflötinn á fjallstindum og í dölum; hann fylgir landslaginu en sléttir það út að nokkru (sjá mynd).
- Þorleifur Einarsson. Myndun og mótun lands — Jarðfræði. Mál og menning, Reykjavík 1991.