
Basaltgjall myndast í eldgosi þegar basaltbráð freyðir í gosopinu og hraðkólnar („frýs“) í basaltgler. Græn slikja stafar af bylgjuvíxlum ljóss sem endurvarpast frá örsmáum kristöllum í glerinu.
- Eruption | Flickr - Photo Sharing. Myndrétthafi: Óli Jón. Birt undir Creative Commons-leyfi. (Sótt 11. 3. 2013).