Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Getur maður fengið krabbamein í hjartað?

Helga Ögmundsdóttir

Samkvæmt kennslubók í meinafræði finnast meinvörp í hjarta hjá 5% sjúklinga sem deyja úr krabbameini. Þarna er þá um að ræða illkynja æxli sem eiga uppruna sinn einhvers staðar annars staðar í líkamanum en hafa sáð sér til ýmissa líffæra, meðal annars hjartans. Það er miklum mun sjaldgæfara að æxli myndist í hjartanu sjálfu. Slík æxli eru þá yfirleitt góðkynja, það er skemma ekki vefi með vexti sínum og sá sér ekki, en þau geta að sjálfsögðu valdið mjög alvarlegum einkennum vegna staðsetningar sinnar. Sárasjaldan gerist það að illkynja vöxtur hefst í hjartavöðvanum eða í æðum hjartans.

Sjá einnig eftirfarandi svör um krabbamein:

Eftir sama höfund:

Aðrir höfundar:

Mynd:

Höfundur

Helga Ögmundsdóttir

prófessor í læknisfræði við HÍ

Útgáfudagur

7.11.2000

Spyrjandi

Trausti Óskarsson

Tilvísun

Helga Ögmundsdóttir. „Getur maður fengið krabbamein í hjartað?“ Vísindavefurinn, 7. nóvember 2000, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=1095.

Helga Ögmundsdóttir. (2000, 7. nóvember). Getur maður fengið krabbamein í hjartað? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1095

Helga Ögmundsdóttir. „Getur maður fengið krabbamein í hjartað?“ Vísindavefurinn. 7. nóv. 2000. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1095>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Getur maður fengið krabbamein í hjartað?
Samkvæmt kennslubók í meinafræði finnast meinvörp í hjarta hjá 5% sjúklinga sem deyja úr krabbameini. Þarna er þá um að ræða illkynja æxli sem eiga uppruna sinn einhvers staðar annars staðar í líkamanum en hafa sáð sér til ýmissa líffæra, meðal annars hjartans. Það er miklum mun sjaldgæfara að æxli myndist í hjartanu sjálfu. Slík æxli eru þá yfirleitt góðkynja, það er skemma ekki vefi með vexti sínum og sá sér ekki, en þau geta að sjálfsögðu valdið mjög alvarlegum einkennum vegna staðsetningar sinnar. Sárasjaldan gerist það að illkynja vöxtur hefst í hjartavöðvanum eða í æðum hjartans.

Sjá einnig eftirfarandi svör um krabbamein:

Eftir sama höfund:

Aðrir höfundar:

Mynd:...