
Chupacabra virðist vera nokkuð vel staðfestur hugarburður sem rekja má að öllu leyti til einnar manneskju. Engar haldbærar vísbendingar um tilvist slíks dýrs hafa nokkru sinni fundist. Víða á Netinu er að finna myndir sem eiga að vera af hræi dýrsins. Hræin eru jafnan af einhvers konar hundi eða sléttuúlfi.
- Benjamin Radford. 2011. Tracking the Chupacabra: The Vampire Beast in Fact, Fiction and Folklore. University of New Mexico Press, Albuquerque.
- aawolthuis. (Sótt 17.03.2014).
- Sil - Species Wiki (Sótt 12.02. 2014).
- Benjamin Radford. „Chupacabra: The Histpanic Vampire Beast. Fact sheet for journalists and press.“ (Skoðað 12.02. 2012).
- The Skeptic's Dictionary: chupacabra. (Skoðað 12.02. 2012).