
Femínismi er nátengdur jafnréttisstefnu og varð í upphafi til sem ákveðin gagnrýni á jafnréttishugtakið.

Samtvinnun (e. intersectionality) er kenning innan femínismans sem fræðikonan og femínistinn Kimberlé Crenshaw kynnti til sögunnar.
- Intersectionality- Wikipedia (sótt 10. apríl 2020).
- Queenslander- Women at the first state election. Sótt 26.05.20.
- Mohamed Badarne- Kimberlé Crenshaw. (Sótt 26.05.20.) Myndin er birt undir leyfinu CC-BY-SA-4.0.