
Reykingar voru bannaðar í atvinnuflugi innanlands 1985, árið 1993 voru reykingar bannaðar í íslenskum flugvélum í Evrópuflugi og 1995 í öllu millilandaflugi íslenskra flugfélaga.

Árið 2007 var reglugerð um bann við reykingum á lokuðum veitingastöðum sett hér á landi.
- Kashif Mardani. (2008). No Smoking Sign Pakistan International Cabin.jpg. Wikimedia Commons. Birt undir CC BY 2.0 leyfi. (Sótt 16.10.2024).
- Michael Ocampo. (2018). Japan Trip 2018 2323 (44883297314).jpg. Wikimedia Commons. Birt undir CC BY 2.0 leyfi. (Sótt 16.10.2024).
- Pxhere. CC0 Public Domain.
Þetta svar er fengið úr bæklingnum Hættu nú alveg (ritstjóri og útgefandi Tómas Guðbjartsson). Reykjavík 2024. Svarið er lítillega aðlagað Vísindavefnum og birt með góðfúslegu leyfi höfunda og útgefanda.