
Kort frá 2013 sem sýnir útbreiðslu nútímahrauna. Hraun frá eftirjökultíma (svartur litur), hraun frá sögulegum tíma, eftir landnám manna (rauður litur). Gosbelti Íslands (grænn litur).
- ^ Haukur Jóhannesson og Kristján Sæmundsson, 1998. Jarðfræðikort af Íslandi, 1:500000, Berggrunnur (2. útgáfa). Náttúrufræðistofnun Íslands, Reykjavík.
- Júlíus Sólnes, Freysteinn Sigmundsson og Bjarni Bessason. (2013). Náttúruvá á Íslandi: Eldgos og jarðskjálftar. Viðlagatrygging Íslands.