
Apalhraun eru algengt form basalthrauna. Úfið og óreglulegt yfirborð þeirra er þakið gjallkarga sem einkennist af blöðróttum, mjög óreglulegum og broddóttum eins til tíu sentimetra stórum molum, er myndast þegar deig kvika rifnar vegna mismunaflæðis. Myndin sýnir apalhraun á Hawaii.
- ^ Kilburn, C. R. J., 2000. Lava flows and flow fields. Encyclopedia of Volcanoes (H. Sigurdsson, B. F. Houghton, S. R. McNutt, H. Rymer og J. Stix ritstjórar). Academic Press, San Diego, 291-305.
- ^ Rowland, S K. og G. P. L. Walker, 1990. Pahoehoe and aa in Hawaii: volumetric flow rate controls the lave structure. Bulletin of Volcanology, 52, 615-628.; Pieri, D. C. og S. M. Baloga, 1986. Eruption rate, area and length relationships for some Hawaiian flows. Journal of Volcanology and Geothermal Research, 30, 29-45.; Kilburn, C. R. J., 2000. Lava flows and flow fields. Encyclopedia of Volcanoes (H. Sigurdsson, B. F. Houghton, S. R. McNutt, H. Rymer og J. Stix ritstjórar). Academic Press, San Diego, 291-305.; Harris, A J. L. og S. K. Rowland, 2001. FLOWGO: a kinematic thermo-rheological model for lava flowing in a channel. Bulletin of Volcanology, 63. 20-44.
- ^ Macdonald, G. A., 1953. Pahoehoe, aa and block lava. American Journal of Science, 251, 169-191.; Rowland, S. K. og G. P. L. Walker, 1987. Toothpaste lava: characteristics and origin of a lava-structural type transitional between pahoehoe and aa. Bulletin of Volcanology, 52, 631-641.
- 3. A'a Lava Flow, Hawaii. (Sótt 17.10.2023).
Þetta svar er úr bókinni Náttúruvá á Íslandi: Eldgos og jarðskjálftar (2013) og birt með góðfúslegu leyfi. Textinn er lítillega aðlagaður Vísindavefnum.