
Mynd 1: Kuðungableikjan í Þingvallavatni, myndina tók Kalina H. Kapralova og Quentin Jean B. Horta-Lacueva.

Mynd 3: Bleikjuafbrigðin fjögur í Þingvallvatni, efst er dvergbleikja, kuðungableikja, murta og sílableikja. Teikningar eftir Eggert Pétursson listmálara, ljósmyndir tóku ýmsir líffræðingar. Mynd úr grein eftir Sandlund ofl. frá 1992.
- Bleikjan hér á landi finnst sem sjóbleikja og vatnableikja.
- Margir stofnar dvergbleikju finnast í lindum á gosbeltinu. Þó fiskarnir hafi líkt yfirbragð eru þeir erfðafræðilega aðskildir.
- Samsvæða afbrigði bleikju innan sama stöðuvatns er líka nokkuð algengt á Íslandi og finnst t.a.m í Þingvallavatni, Svínavatni, Galtabóli og Vatnshlíðarvatni.
- Algengast eru tvö afbrigði bleikju innan sama vatns, eitt botnlægt og annað sviflægt.
- Í Þingvallavatni lifa fjögur vel rannsökuð afbrigði, tvö botnlæg (dvergbleikja og kuðungableikja) og tvö sviflæg (murta og sílableikja).
- ^ Sést aðallega í hlutfallslega stærri augum, kubbslaga höfði og randamynstri. Þetta kallast á ensku paedomorphism (Skúlason ofl. 1989).
- ^ Samsvæða afbrigði - þegar nokkur afbrigði af sömu tegund finnast innan sama landsvæðis. Þetta er möguleg afleiðing samsvæða tegundamyndunar (e. sympatric speciation), sjá nánar um það í svari við spurningunni Hvaða áhrif getur landslag haft á myndun tegunda?
- ^ Han Xiao, Jóhannes Guðbrandsson, Arnar Pálsson, Sigurður S. Snorrason og Zophonías O. Jónsson, óbirtar niðurstöður.
- Woods, P. J., Skúlason, S., Snorrason, S. S., Kristjánsson, B. K., Malmquist, H. J., & Quinn, T. P. (2012). Intraspecific diversity in arctic charr, salvelinus alpinus, in iceland: I. detection using mixture models. Evolutionary Ecology Research, 14(8), 973-992.
- Brachmann, M.K., Parsons, K., Skúlason, S. & Ferguson, M.M. (2021). The interaction of resource use and gene flow on the phenotypic divergence of benthic and pelagic morphs of Icelandic Arctic charr (Salvelinus alpinus). Ecology and Evolution, 11(12), 7315-7334.
- Gíslason, D., Ferguson, M.M., Skúlason, S. & Snorrason, S.S. (1999). Rapid and coupled phenotypic and genetic divergence in Icelandic Arctic char (Salvelinus alpinus). Canadian Journal of Fisheries and Aquatic Sciences, 56(12), 2229-2234.
- Guðbrandsson, J., Franzdóttir, S. R., Kristjánsson, B. K., Ahi, E. P., Maier, V. H., Kapralova, K. H., Snorrason, S. S., Jónsson, Z. O., & Pálsson, A. (2018).Differential gene expression during early development in recently evolved and sympatric Arctic charr morphs. PeerJ, 6, e4345.
- Jónsson, B. & Skúlason, S. (2000). Polymorphic segregation in Arctic charr Salvelinus alpinus (L.) from Vatnshlídarvatn, a shallow Icelandic lake. Biological Journal of Linnean Society, 69, 55-74.
- Kapralova, K.H., Morrissey, M.B., Kristjánsson, B.K., Ólafsdóttir, G.Á., Snorrason, S.S. & Ferguson, M.M. (2011). Evolution of adaptive diversity and genetic connectivity in Arctic charr (Salvelinus alpinus) in Iceland. Heredity, 106(3), 472-487.
- Klemetsen, A., Amundsen P.-A., Dempson, J.B., Jonsson, B., Jonsson, N., O‘Connell, M.F. & Mortensen, E. (2003). Atlantic salmon Salmo salar L., brown trout Salmo trutta L. and Arctic charr Salvelinus alpinus (L.): a review of aspects of their life histories. Ecology of Freshwater Fish, 12(1), 1-59.
- Kristjánsson, B.K., Skúlason, S., Snorrason, S.S. & Noakes, D.L.G. (2012). Fine-scale parallel patterns in diversity of small benthic Arctic charr (Salvelinus alpinus) in relation to the ecology of lava/groundwater habitats. Ecology and Evolution, 2(6), 1099-1112.
- Malmquist, H.J. (1992). Phenotype-specific feeding behaviour of two arctic charr Salvelinus alpinus morphs. Oecologia, 92(3), 354-361.
- Sandlund, O.T., Gunnarsson, K., Jónasson, P.M., Jonsson, B., Lindem, T., Magnússon, K.P., Malmquist, H.J., Sigurjónsdóttir, H., Skúlason, S. & Snorrason, S.S. (1992). The arctic charr Salvelinus alpinus in Thingvallavatn. OIKOS, 64(1/2), 305-351.
- Skúlason, S., Noakes, D.L.G. & Snorrason, S.S. (1989). Ontogeny of trophic morphology in four sympatric morphs of arctic charr Salvelinus alpinus in Thingvallavatn, Iceland. Biological Journal of the Linnean Society, 38(3): 281-301.
- Snorrason, S.S., Skúlason, S., Jonsson, B., Malmquist, H.J., Jónasson, P.M., Sandlund, O.T. & Lindem, T. (1994). Trophic specialization in Arctic charr Salvelinus alpinus (Pisces, Salmonidae) - Morphological divergence and ontogenetic niche shifts. Biological Journal of the Linnean Society, 52(1), 1-18.
- Svenning, M.-A., Falkegård, M., Dempson, J. B., Power, M., Bårsden, B.-J., Guðbergsson, G. & Fauchald, P. (2021). Temporal changes in the relative abundance of anadromous Arctic charr, brown trout, and Atlantic salmon in northern Europe: Do they reflect changing climates? Freshwater Biology, 67, 64– 77.
- Guðbjörg Ósk Jónsdóttir og Arnar Pálsson. (2022, 23. nóvember). Hvað getið þið sagt mér um bleikjur? Vísindavefurinn.
- Mynd af kuðungableikjum: Kalina H. Kapralova og Quentin Jean B. Horta-Lacueva.
- Mynd af dvergbleikju: Arnar Pálsson.
- Sandlund, Odd Terje, Gunnarsson, Karl, Jónasson, Pétur M., Jonsson, Bror, Lindem, Torfinn, Magnússon, Kristinn P., Malmquist, Hilmar J., Sigurjónsdóttir, Hrefna, Skúlason, Skúli & Snorrason, Sigurður S. (1992). The arctic charr Salvelinus alpinus in Thingvallavatn. OIKOS, 64(1/2), 305-351.