
Flatarmál Íslandshafs, sem er norðan Íslands, er 406.000 km2. Með það flatarmál að viðmiði reiknast heildarupptaka Íslandshafs á CO2 vera 71,5 x 106 tonn á ári. Það er um 5 sinnum meira en nettó losun á gróðurhúsalofttegundum frá Íslandi árið 2020.
- Jakobsson, M. (2002). Hypsometry and volume of the Arctic Ocean and its constituent seas. Geochemistry Geophysics Geosystems 3(5): 10.1029/2001GC000302.
- Olafsson, J., o.fl. (2021). Enhancement of the North Atlantic CO2 sink by Arctic Waters.. Biogeosciences 18(5): 1689-1701.
- Umhverfisstofnun (2022). National Inventory Report: Emissions of greenhouse gases in Iceland from 1990 to 2020, Umhverfisstofnun: 465.
- Cloud-free Iceland | As we eagerly await the return of our E… | Flickr. (Sótt 24.03.2023).