
Jötunuxi (Creophilus maxillosus) er skordýr sem helst finnst í hræjum og skítahaugum. Vitað er að jötunuxi étur stundum ánamaðka.
- Erling Ólafsson. (2017, 17. janúar). Ánamaðkaætt (Lumbricidae). Náttúrufræðistofnun Íslands. (Sótt 6.9.2022).
- Hómfríður Sigurðardóttir. (1994). Ánamaðkar. Náttúrufræðingurinn, 64(2), bls. 139-148. (Sótt 6.9.2022).
- Sciencing. (2019, 22. nóvember). What Eats Earthworms? (Sótt 6.9.2022).
- Arnþór Garðarsson. (2000, 2. apríl). Er maðkategundirnar Eisenia Foetida (Red Wiggler), Dendrabaena Veneta (Dendras) og Lumbricus Terrestris (Lobs) að finna í íslenskri náttúru? Vísindavefurinn. (Sótt 6.9.2022).
- V. J. Burton. Earthworm hunters. Earthworm Watch. (Sótt 6.9.2022).
- File:Creophilus maxillosus (Linné, 1758) (3411620571).jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 8.09.2022). Myndina tók U. Schmidt og hún er birt undir leyfinu Creative Commons — Attribution-ShareAlike 2.0 Generic — CC BY-SA 2.0.