
Útbreiðsla evrópsku moldvörpunnar (Talpa europaea).

Moldvörpur finnast ekki á Íslandi af því að landið er afskekkt þannig að þær komast ekki hingað sjálfar og þær hafa ekki fengið aðstoð mannsins (svo vitað sé) til þess að komast hingað til lands.
- European mole range map.png - Wikimedia Commons. Höfundur korts: Udo Schröter. Birt undir CC BY-SA 3.0 leyfi. (Sótt 9.9.2021).
- Mr Mole.jpg - Wikimedia Commons. Höfundur myndar: Mick E. Talbot. Birt undir CC BY-SA 3.0 leyfi. (Sótt 9.9.2021).