Sólin Sólin Rís 10:26 • sest 16:02 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 01:04 • Sest 15:19 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 01:05 • Síðdegis: 13:31 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 07:12 • Síðdegis: 20:04 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:26 • sest 16:02 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 01:04 • Sest 15:19 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 01:05 • Síðdegis: 13:31 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 07:12 • Síðdegis: 20:04 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað eru margar tegundir villtra spendýra á Íslandi og hvað heita þær?

Jón Már Halldórsson

Hér er einnig að finna svar við spurningu Harðar Guðjónssonar Hvert er sjaldgæfasta spendýr Íslands?

Tófa (Alopex lagopus).

Alls eru sex tegundir villtra landspendýra á Íslandi auk þess sem tvær tegundir sela kæpa meðfram ströndum landsins.

Tegundirnar eru:

Selir
  • Landselur (Phoca vitulina)
  • Útselur (Halichoerus grypus)

Svartrottan (Rattus rattus) er ekki landlæg en hefur borist hingað öðru hverju með skipum og jafnóðum verið útrýmt. Nokkrar aðrar tegundir spendýra slæðast hingað stöku sinnum og má þar helst nefna hvítabirni (ísbirni).

Ekkert íslenskt spendýr er í eiginlegri merkingu sjaldgæft en sá stofn sem telur fæsta einstaklinga er án efa íslenska hreindýrið þar sem stofninn á Austurlandi hefur verið á bilinu frá 2000 til 3000 einstaklingar en nýjustu stofnstærðarmælingar frá því í júlí 2000 hljóðuðu upp á 3000 einstaklinga. Flest voru hreindýrin árið 1976, eða 3600 dýr.

Mynd:

Höfundur

Jón Már Halldórsson

líffræðingur

Útgáfudagur

10.1.2001

Síðast uppfært

7.5.2024

Spyrjandi

Gerður Einarsdóttir, Birgit Schov

Tilvísun

Jón Már Halldórsson. „Hvað eru margar tegundir villtra spendýra á Íslandi og hvað heita þær?“ Vísindavefurinn, 10. janúar 2001, sótt 24. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=1270.

Jón Már Halldórsson. (2001, 10. janúar). Hvað eru margar tegundir villtra spendýra á Íslandi og hvað heita þær? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1270

Jón Már Halldórsson. „Hvað eru margar tegundir villtra spendýra á Íslandi og hvað heita þær?“ Vísindavefurinn. 10. jan. 2001. Vefsíða. 24. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1270>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað eru margar tegundir villtra spendýra á Íslandi og hvað heita þær?

Hér er einnig að finna svar við spurningu Harðar Guðjónssonar Hvert er sjaldgæfasta spendýr Íslands?

Tófa (Alopex lagopus).

Alls eru sex tegundir villtra landspendýra á Íslandi auk þess sem tvær tegundir sela kæpa meðfram ströndum landsins.

Tegundirnar eru:

Selir
  • Landselur (Phoca vitulina)
  • Útselur (Halichoerus grypus)

Svartrottan (Rattus rattus) er ekki landlæg en hefur borist hingað öðru hverju með skipum og jafnóðum verið útrýmt. Nokkrar aðrar tegundir spendýra slæðast hingað stöku sinnum og má þar helst nefna hvítabirni (ísbirni).

Ekkert íslenskt spendýr er í eiginlegri merkingu sjaldgæft en sá stofn sem telur fæsta einstaklinga er án efa íslenska hreindýrið þar sem stofninn á Austurlandi hefur verið á bilinu frá 2000 til 3000 einstaklingar en nýjustu stofnstærðarmælingar frá því í júlí 2000 hljóðuðu upp á 3000 einstaklinga. Flest voru hreindýrin árið 1976, eða 3600 dýr.

Mynd:

...