
Ekki er ljóst hvaða lyf kunna að hafa hjálpað Trump að ná bata. Kannski batnaði honum þrátt fyrir meðferðina sem hann fékk en ekki vegna hennar.

Lyfið REGN-COV2 er blanda tveggja mótefna. Mótefnunum er ætlað að bindast prótínum á yfirborði veirunnar og hindra að hún geti tengst við og sýkt frumur líkamans. Hér sést einföld skýringarmynd af veiru.
Frekara lesefni:
- Lyfjastofnun. Af þróun lyfja og bóluefnis við COVID-19. Apríl 2020. (Sótt 14.10.2020).
- Trump has ties to drugmaker Regeneron, and its stock is surging - CNN. (Sótt 14.10.2020).
- White House Press Briefing | President Donald J. Trump point… | Flickr. (Sótt 14.10.2020).
- File:Virus structure simple.png - Wikipedia. (Sótt 15.6.2020). Myndina gerði Graham Beards og hún er birt undir leyfinu Creative Commons — Attribution-ShareAlike 3.0 Unported — CC BY-SA 3.0.