
Til að svara spurningunni sjálfri í sinni hversdagslegustu merkingu þá bera stjórnendur ábyrgð á framkomu fyrirtækisins. Ábyrgð liggur fyrst og fremst hjá þeim sem varða stefnuna. Þeim ber siðferðileg skylda til að svara fyrir hana.
- Board of Directors U.F.A. - [ca. 1963] | Seated group portra… | Flickr. (Sótt 27.11.2019). Myndin er birt undir leyfinu Creative Commons — Attribution-ShareAlike 2.0 Generic — CC BY-SA 2.0.
- Free photo: urban, people, crowd, citizens, persons, city, lifestyle | Hippopx. (Sótt 27.11.2019).