
Siðareglur eru í raun besta vörn fólks til að verða ekki fyrir ómálefnalegri gagnrýni á störf sín. Traust milli aðila verður til þegar lítill vafi leikur á hlutverki, skyldum og réttindum.

Skráðar siðareglur þurfa ekki að vera ítarlegar eða raunar skráðar í bókstaflegri merkingu. Myndin er af tónleikagestum á Eistnaflugi.
- NO CLEAN SINGING » AN EISTNAFLUG REPORT: PART 3. (Sótt 5.04.2016).
- File:G82007LeadersBigheads.jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 5.04.2016).