„Hvernig má þetta verða, þar eð ég hef ekki karlmanns kennt?“ Og engillinn sagði við hana: „Heilagur andi mun koma yfir þig og kraftur hins hæsta mun yfirskyggja þig. Fyrir því mun og barnið verða kallað heilagt, sonur Guðs.“María varð þannig þunguð og fæddi Jesú Krist níu mánuðum síðar, en kristnir menn halda jólin hátíðleg í tilefni þess 25. desember ár hvert.
- Árni Björnsson. Saga daganna. Reykjavík: Mál og menning, 1994.
- Lúkasarguðspjall.
- The Catholic Encyclopedia. (Sótt 27. júlí 2021.)
- Þórhallur Heimisson. Boðunardagur Maríu. Kirkjan, 20. mars 2010. (Sótt 27. júlí 2021.)
- Leonardo Da Vinci - Annunciazione. Myndin er eftir Leonardo da Vinci og fengin af Wikimedia Commons. (Sótt 20. júlí 2021.)
Höfundur þakkar Haraldi Hreinssyni aðjúnkt á menntavísindasviði fyrir yfirlestur og ábendingar.Hvað var María Mey gömul þegar Guð „barnaði“ hana? Hver er María mey?