- Gísli Már Gíslson 2002. Af hverju lifa ekki moskítóflugur á Íslandi, fyrst þær geta lifað báðum megin á Grænlandi?
- Gísli Már Gíslson 2019. The aquatic fauna of the North Atlantic islands with emphasis on Iceland. Bioggeography of the Sub-Arctic North Atlantic Island Biota: Aspects of the Past, Choices for the Future (ritstj. Eva Panagiotakopulu, John Sadler, Paul Buckland). Wiley (í prentun).
- Logan, J.G.; M.A. Birkett, S. Clark, S. Powers, N.J. Seal, L.J. Wadhams, A.J. Mordue og J.A. Pickett. Identification of human-dreived volatile chemicals that interfere with attraction of Aedes aegypti mosquitoes. Journal of Chemical Ecology, 343, 308-322, DOI: 10.1007/s10886-008-9436-0.
- Stanczyk, N.M.; J.F.Y. Brookfield, R. Ignell, J.G. Logan, og L.M. Field 2010. Behavioral insensitivity of DEET in Aedes aegypti is a genetically determined trait residing in changes in sensillum function. PNAS 107, 8575-8580, DOI: 10.1073/pnas.1001313107.
- Svalbardinsects - The Insects. (Sótt 21.03.2019).
- Wikimedia Commons. Pair of Icelandic sheep. Eigandi myndarinnar er Wellington Gray. Birt undir CC BY 2.0-leyfi Creative Commons. (Sótt 21.3.2019).
Góðan dag. Mig langar að spyrja ykkur út í eitt varðandi moskítófluguna. Mér finnst ástæðan fyrir því að hún þrífist ekki á Íslandi ekki nógu skýr. Skýringarnar á Vísindavefnum eru í viðtengingarhætti, sem segja manni að ástæðurnar fyrir því að hún nái ekki bólfestu hér á landi hafi ekki verið nógu vel rannsakaðar. Ég heyrði eina áhugaverða kenningu um daginn og langar að kanna hvort að þið hafið heyrt af henni og hvort það gæti mögulega verið eitthvað til í þessari kenningu. Getur íslenska sauðkindin mögulega haft eitthvað með það að gera að moskítóflugan þrífst ekki hér á Íslandi? Að það séu einhver efni, hvort það er frá ullinni, eða kindinni sjálfri, sem fæli hana frá því að setjast hér að? Ég hef einnig heyrt það nefnt að íslensku sauðkindina sé að finna á einhverjum af grænlensku eyjunum og þá er sú eyja nánast moskítólaus. Ætli það sé eitthvað til í þessu? Bara svona smá vangaveltur. Eigið góðan dag. Harpa Jóhannsdóttir,