Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað kallast kvenkyns hlébarði?

Jón Már Halldórsson

Venjan er að kalla kvenkyns kattardýr læður hvort sem það eru dýr af smákattategundum svo sem heimiliskettir (Felix cattus) eða kettir af stórkattaættkvíslinni (Panthera). Því er eðlilegt að nota orðið hlébarðalæða um kvendýr hlébarðans (Panthera pardus). Hins vegar hefur skapast sú hefð að kalla kvendýr tígrisdýra, tígrisynju og kvenkynsljón ganga undir heitinu ljónynja.

Hlébarðalæða í tré.

Í framhaldi á þessu má benda lesendum á svar sama höfundar við spurningunni Geta kettir eignast hvolpa? Þar kemur fram að ungviði nokkurra kattardýra eru oft kölluð hvolpar á íslensku. Þetta eru afkvæmi stórkatta svo sem ljóna og tígrisdýra en afkvæmi annarra kattadýra eru hins vegar kölluð kettlingar.

Mynd:

Höfundur

Jón Már Halldórsson

líffræðingur

Útgáfudagur

4.4.2019

Spyrjandi

Júlíus Bjarnason

Tilvísun

Jón Már Halldórsson. „Hvað kallast kvenkyns hlébarði?“ Vísindavefurinn, 4. apríl 2019, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=77131.

Jón Már Halldórsson. (2019, 4. apríl). Hvað kallast kvenkyns hlébarði? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=77131

Jón Már Halldórsson. „Hvað kallast kvenkyns hlébarði?“ Vísindavefurinn. 4. apr. 2019. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=77131>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað kallast kvenkyns hlébarði?
Venjan er að kalla kvenkyns kattardýr læður hvort sem það eru dýr af smákattategundum svo sem heimiliskettir (Felix cattus) eða kettir af stórkattaættkvíslinni (Panthera). Því er eðlilegt að nota orðið hlébarðalæða um kvendýr hlébarðans (Panthera pardus). Hins vegar hefur skapast sú hefð að kalla kvendýr tígrisdýra, tígrisynju og kvenkynsljón ganga undir heitinu ljónynja.

Hlébarðalæða í tré.

Í framhaldi á þessu má benda lesendum á svar sama höfundar við spurningunni Geta kettir eignast hvolpa? Þar kemur fram að ungviði nokkurra kattardýra eru oft kölluð hvolpar á íslensku. Þetta eru afkvæmi stórkatta svo sem ljóna og tígrisdýra en afkvæmi annarra kattadýra eru hins vegar kölluð kettlingar.

Mynd:

...