
Þórólfur hefur stundað rannsóknir á ýmsum sviðum innan hagfræðinnar, til að mynda hefur hann fjallað um upphaf kvótakerfisins og orsakir og afleiðingar hruns íslenska bankakerfisins.
- Verktakar byggja hraðar í Noregi en á Íslandi | Háskóli Íslands. (Sótt 25.06.2018).