
Myndin sýnir Sigurð Reyni taka sýni af gjóskunni á Mýrdalssandi, sem olli mestu röskun á flugsamgöngum í Evrópu frá því í heimsstyrjöldinni fyrri. Sýnið var tekið í myrkri fyrir framan bíljós inni í miðjum gosmekkinum.

Undanfarin ár hefur Sigurður, ásamt rannsóknahóp sínum, rannsakað efnaskipti vatns, bergs, lofttegunda og lífvera í náttúrunni og á tilraunastofum, með sérstaka áherslu á hringrás kolefnis á jörðinni, bindingu kolefnis í bergi og áhrif eldgosa á loft, vatn og lífverur.
- © Ómar Óskarsson, Morgunblaðið.
- © Kristinn Ingvarsson.
- Myndasíða SRG. (Sótt 19.02.2018).