
Loki Patera er um 200 km breið skeifulaga hrauntjörn, rétt norðan miðbaugs Íó, fylgitungls Júpíters. Það er öflugasta eldfjall sólkerfisins en mælingar sýna að frá því berst um 13-15% af heildarvarmaútgeislun Íós.
Textinn er fenginn af Stjörnufræðivefnum og er birtur með góðfúslegu leyfi. Myndin er fengin af sama vef.