Bögull fylgir hvörju skammrifi.Orðasambandið á rætur að rekja til slátrunar sauðfjár. Efsti hluti bógsins, sem einnig er nefndur böggull eða bægill, gat fylgt skammrifjunum ef illa var slátrað. Heimild:
- Halldór Halldórsson. 1991. Íslenzkt orðtakasafn. 3. útgáfa aukin og endurskoðuð. Almenna bókafélagið, Reykjavík.
- File:Man cut the sheep Eid.JPG - Wikimedia Commons. (Sótt 23.02.2017).