Athugasemd ritstjórnar Vísindavefsins
Þetta svar tilheyrir staðreynda- og samfélagsvakt Vísindavefsins. Það sama gildir um þessi svör og önnur á Vísindavefnum. Þau eru skrifuð af nafngreindum höfundum sem bera ábyrgð á efni svarsins. Lesandi sem telur svari áfátt getur bent ritstjórn á það og er svar þá lagfært ef höfundur fellst á það.Þetta er seinni hluti svars við spurningunni. Upplýsingar um upphæðir greiddar í veiðigjöld er að finna í svari við spurningunni Hversu miklar tekjur hefur ríkissjóður haft af veiðigjöldum síðan 2005 á verðlagi ársins 2015? Veiðigjald vegna fiskveiðársins 2005/2006 til og með 2011/2012 var ákveðið með þeim hætti að tilgreint var í reglugerð fyrir upphaf hvers fiskveiðiárs hvert gjaldið væri. Gjaldið miðaðist við úthlutuð eða veidd þorskígildiskíló. Reglugerðin tilgreindi einnig umreikningsstuðla þar sem fiski af öðrum tegundum en þorski er breytt í þorskígildi. Ákvarðað veiðigjald má sjá í töflu 1.
- Auglýsingar settar með stoð í lögum nr. 38/1990 um stjórn fiskveiða:
- Auglýsing, nr. 665/2005, um veiðigjald og þorskígildi. (Skoðað 12.09.2016).
- Auglýsing, nr. 683/2006, um veiðigjald og þorskígildi. (Skoðað 12.09.2016).
- Auglýsing, nr. 688/2006, um veiðigjald og þorskígildi. (Skoðað 12.09.2016).
- Auglýsing, nr. 660/2007, um veiðigjald og þorskígildi. (Skoðað 12.09.2016).
- Breyting, nr. 1252/2007, á auglýsingu nr. 660/2007. (Skoðað 12.09.2016).
- Reglugerð, nr. 646/2007, um uppboðsmarkaði sjávarafla. (Skoðað 12.09.2016).
- Breyting, nr. 774/2007, á reglugerð nr. 646/2007. (Skoðað 12.09.2016).
- Auglýsing, nr. 726/2008, um veiðigjald og þorskígildi. (Skoðað 12.09.2016).
- Auglýsing, nr. 616/2009, um veiðigjald og þorskígildi. (Skoðað 12.09.2016).
- Auglýsing, nr. 591/2010, um veiðigjald og þorskígildi. (Skoðað 12.09.2016).
- Reglugerð sett samkvæmt lögum nr. 116/2006 um stjórn fiskveiða:
- Reglugerð, nr. 709/2011, um veiðigjald og þorskígildi fiskveiðiárið 2011/2012. (Skoðað 12.09.2016).
- Breyting, nr. 398/2012, á reglugerð nr. 709/2011. (Skoðað 12.09.2016).
- Reglugerðir settar á grundvelli laga nr. 74/2012 um veiðigjöld:
- Reglugerð, nr. 619/2012, um fjárhæð, álagningu og innheimtu veiðigjalda og þorskígildisstuðla fiskveiðiárið 2012/2013. (Skoðað 12.09.2016).
- Breyting, nr. 717/2012, á reglugerð nr. 619/2012. (Skoðað 12.09.2016).
- Breyting, nr. 814/2012, á reglugerð nr. 619/2012. (Skoðað 12.09.2016).
- Reglugerð, nr. 838/2012, um tímabundna lækkun sérstaks veiðigjalds samkvæmt ákvæði II til bráðabirgða við lög um veiðigjöld, nr. 74/2012. (Skoðað 12.09.2016).
- Breyting, nr. 859/2012, á reglugerð nr. 838/2012. (Skoðað 12.09.2016).
- Breyting, nr. 587/2014, á reglugerð nr. 838/2012. (Skoðað 12.09.2016).
- Regulgerð, nr. 666/2013, um fjárhæð, álagningu og innheimtu veiðigjalda og sérstaka þorskígildisstuðla fiskveiðiárið 2013/2014. (Skoðað 12.09.2016).
- Reglugerð, nr. 969/2013, um skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðmótum. (Skoðað 12.09.2016).
- Reglugerð, nr. 588/2014, um fjárhæð, álagningu og innheimtu veiðigjalda fiskveiðiárið 2014/2015. (Skoðað 12.09.2016).
- Breyting, nr. 780/2014, á reglugerð nr. 588/2014. (Skoðað 12.09.2016).
- Reglugerð, nr. 643/2015, um fjárhæð, álagningu og innheimtu veiðigjalds fiskveiðiárið 2015/2016. (Skoðað 12.09.2016).
- Breyting, nr. 861/2015, á reglugerð nr. 643/2015. (Skoðað 12.09.2016).
- Reglugerð, nr. 580/2016, um fjárhæð, álagningu og innheimtu veiðigjalds fiskveiðiárið 2016/2017. (Skoðað 12.09.2016).
- Killybegs Harbour | Nick | Flickr. Myndrétthafi er Nick. Myndin er birt undir Creative Commons-leyfi. (Sótt 13.09.2016).
Hversu miklar tekjur hefur ríkið af veiðigjöldum og er rétt að útgerðin greiði lægri veiðigjöld nú en áður?