Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hversu miklar tekjur hefur ríkissjóður haft af veiðigjöldum síðan 2005 á verðlagi ársins 2015?

Þórólfur Matthíasson

Athugasemd ritstjórnar Vísindavefsins

Þetta svar tilheyrir staðreynda- og samfélagsvakt Vísindavefsins.

Það sama gildir um þessi svör og önnur á Vísindavefnum. Þau eru skrifuð af nafngreindum höfundum sem bera ábyrgð á efni svarsins.

Lesandi sem telur svari áfátt getur bent ritstjórn á það og er svar þá lagfært ef höfundur fellst á það.


Í töflu 1 má finna yfirlit yfir innheimt veiðigjöld á árunum 2005 til 2014 samkvæmt upplýsingum frá Fjársýslu ríkisins. Einnig er sýnd áætluð innheimta ársins 2015 og áætlun í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2016 um innheimt veiðigjöld á því ári sem nú er að líða.

Tafla 1: Innheimt veiðigjöld frá 2005-2016.

Ár
Veiðigjald, milljónum króna, hlaupandi verðlag
2005
786
2006
432
2007
875
2008
-270
2009
1.015
2010
2.265
2011
3.893
2012
9.836
2013
9.724
2014
8.121
2015
7.410
2016
7.852

Vert er að vekja athygli á að innheimt gjald árið 2008 telst neikvætt þar sem gjaldið sem hafði verið lagt á fyrir fiskveiðiárið 2007/2008 var lækkað með lögum nr. 151/2007 sem tóku gildi 29. desember 2007.

Tafla 1 ber með sér að innheimt gjald var hæst árið 2012, rétt tæpir 10 milljarðar króna á hlaupandi verðlagi.

Tölurnar bera með sér að verðmæti veiðigjaldsins hafi hækkað mikið milli áranna 2011 og 2012 og fari síðan lækkandi frá árinu 2013.

Tafla 2 sýnir staðvirtar upphæðir þar sem notast er við þrjár ólíkar verðvísitölur til staðvirðingarinnar. Í fyrsta lagi er það verðvísitala sjávarafurða, í öðru lagi verðvísitala samneyslunnar og í þriðja lagi vísitala neysluverðs. Graf 1 sýnir sömu upplýsingar á grafi.

Tafla 2: Innheimt veiðigjöld frá 2005-2016 miðað við þrjár ólíkar verðvísitölur til staðvirðingar. Upphæðir eru í milljónum króna.

Ár
Fast verðlag 2015 (verðvísitala sjávarafurða)
Fast verðlag 2015 (verðlag samneyslu)
Fast verðlag 2015 (neysluverðsvísitala)
2005
2.262
1.500
1.378
2006
977
758
710
2007
1.894
1.441
1.368
2008
-406
-402
-376
2009
1.276
1.372
1.261
2010
2.748
2.914
2.669
2011
4.212
4.750
4.411
2012
9.931
11.353
10.596
2013
10.458
10.773
10.084
2014
8.655
8.668
8.254
2015
7.410
7.410
7.410

Graf 1: Innheimt veiðigjöld frá 2005-2016 miðað við þrjár ólíkar verðvísitölur til staðvirðingar. Upphæðir eru í milljónum króna.

Í öllum tilvikum eru fjárhæðir færðar til verðlags árið 2015. Ekki er gerð tilraun til að færa áætlaða innheimtu ársins 2016 til verðlags ársins 2015. Tölurnar bera með sér að verðmæti veiðigjaldsins hafi hækkað mikið milli áranna 2011 og 2012 og fari síðan lækkandi frá árinu 2013.

Mynd:

Upprunalega spurningin var:
Hversu miklar tekjur hefur ríkið af veiðigjöldum og er rétt að útgerðin greiði lægri veiðigjöld nú en áður?

Höfundur

Þórólfur Matthíasson

prófessor í hagfræði við HÍ

Útgáfudagur

13.9.2016

Spyrjandi

Leifur Skúlason Kaldal

Tilvísun

Þórólfur Matthíasson. „Hversu miklar tekjur hefur ríkissjóður haft af veiðigjöldum síðan 2005 á verðlagi ársins 2015?“ Vísindavefurinn, 13. september 2016, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=72650.

Þórólfur Matthíasson. (2016, 13. september). Hversu miklar tekjur hefur ríkissjóður haft af veiðigjöldum síðan 2005 á verðlagi ársins 2015? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=72650

Þórólfur Matthíasson. „Hversu miklar tekjur hefur ríkissjóður haft af veiðigjöldum síðan 2005 á verðlagi ársins 2015?“ Vísindavefurinn. 13. sep. 2016. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=72650>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hversu miklar tekjur hefur ríkissjóður haft af veiðigjöldum síðan 2005 á verðlagi ársins 2015?

Athugasemd ritstjórnar Vísindavefsins

Þetta svar tilheyrir staðreynda- og samfélagsvakt Vísindavefsins.

Það sama gildir um þessi svör og önnur á Vísindavefnum. Þau eru skrifuð af nafngreindum höfundum sem bera ábyrgð á efni svarsins.

Lesandi sem telur svari áfátt getur bent ritstjórn á það og er svar þá lagfært ef höfundur fellst á það.


Í töflu 1 má finna yfirlit yfir innheimt veiðigjöld á árunum 2005 til 2014 samkvæmt upplýsingum frá Fjársýslu ríkisins. Einnig er sýnd áætluð innheimta ársins 2015 og áætlun í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2016 um innheimt veiðigjöld á því ári sem nú er að líða.

Tafla 1: Innheimt veiðigjöld frá 2005-2016.

Ár
Veiðigjald, milljónum króna, hlaupandi verðlag
2005
786
2006
432
2007
875
2008
-270
2009
1.015
2010
2.265
2011
3.893
2012
9.836
2013
9.724
2014
8.121
2015
7.410
2016
7.852

Vert er að vekja athygli á að innheimt gjald árið 2008 telst neikvætt þar sem gjaldið sem hafði verið lagt á fyrir fiskveiðiárið 2007/2008 var lækkað með lögum nr. 151/2007 sem tóku gildi 29. desember 2007.

Tafla 1 ber með sér að innheimt gjald var hæst árið 2012, rétt tæpir 10 milljarðar króna á hlaupandi verðlagi.

Tölurnar bera með sér að verðmæti veiðigjaldsins hafi hækkað mikið milli áranna 2011 og 2012 og fari síðan lækkandi frá árinu 2013.

Tafla 2 sýnir staðvirtar upphæðir þar sem notast er við þrjár ólíkar verðvísitölur til staðvirðingarinnar. Í fyrsta lagi er það verðvísitala sjávarafurða, í öðru lagi verðvísitala samneyslunnar og í þriðja lagi vísitala neysluverðs. Graf 1 sýnir sömu upplýsingar á grafi.

Tafla 2: Innheimt veiðigjöld frá 2005-2016 miðað við þrjár ólíkar verðvísitölur til staðvirðingar. Upphæðir eru í milljónum króna.

Ár
Fast verðlag 2015 (verðvísitala sjávarafurða)
Fast verðlag 2015 (verðlag samneyslu)
Fast verðlag 2015 (neysluverðsvísitala)
2005
2.262
1.500
1.378
2006
977
758
710
2007
1.894
1.441
1.368
2008
-406
-402
-376
2009
1.276
1.372
1.261
2010
2.748
2.914
2.669
2011
4.212
4.750
4.411
2012
9.931
11.353
10.596
2013
10.458
10.773
10.084
2014
8.655
8.668
8.254
2015
7.410
7.410
7.410

Graf 1: Innheimt veiðigjöld frá 2005-2016 miðað við þrjár ólíkar verðvísitölur til staðvirðingar. Upphæðir eru í milljónum króna.

Í öllum tilvikum eru fjárhæðir færðar til verðlags árið 2015. Ekki er gerð tilraun til að færa áætlaða innheimtu ársins 2016 til verðlags ársins 2015. Tölurnar bera með sér að verðmæti veiðigjaldsins hafi hækkað mikið milli áranna 2011 og 2012 og fari síðan lækkandi frá árinu 2013.

Mynd:

Upprunalega spurningin var:
Hversu miklar tekjur hefur ríkið af veiðigjöldum og er rétt að útgerðin greiði lægri veiðigjöld nú en áður?

...