
Ísbirnir og veiðimenn á Grænlandi fara yfir hafísbreiður nærri landi við selveiðar. Hvernig fara þeir að þegar hafísinn hverfur?
Þetta svar er úr bókinni Af hverju eru jöklar og ís á jörðinni? Spurningar af Vísindavefnum um jökla og loftslagsmál. Myndirnar eru úr sömu bók og eru eftir Þórarin Má Baldursson. Hvort tveggja er birt með góðfúslegu leyfi höfunda og útgefanda.