Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað eru til margar tegundir af hestum?

EDS

Tegund er hópur lífvera sem eru eins í meginatriðum og geta átt saman frjó afkvæmi. Hestar (Equus caballus) eru hófdýr af ættinni Equidea og tilheyra allir sömu tegundinni. Því er venjan að tala frekar um mismunandi hestakyn en hestategundir, rétt eins og talað er um hundakyn og kattakyn frekar en hunda- eða kattategundir.

Í svari Jóns Más Halldórssonar við spurningunni Hvað eru til mörg hestakyn? segir meðal annars:
Flestir hrossasérfræðingar eru á því að fjöldi hrossakynja í heiminum sé um 250 talsins. Þessi kyn eru æði misjöfn að stærð, allt frá stærstu dráttarklárum sem eru yfir 2 metrar á hæð yfir herðakamb niður í smæstu smáhesta svo sem Patagonian Fallabella sem eru svipaðir á stærð og þýskir fjárhundar.

Á Vísindavefnum eru fjölmörg svör um hesta, til dæmis:


Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur.

Höfundur

Emilía Dagný Sveinbjörnsdóttir

landfræðingur og starfsmaður Vísindavefsins

Útgáfudagur

4.3.2008

Spyrjandi

Margeir Ingólfsson

Tilvísun

EDS. „Hvað eru til margar tegundir af hestum?“ Vísindavefurinn, 4. mars 2008, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=7159.

EDS. (2008, 4. mars). Hvað eru til margar tegundir af hestum? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=7159

EDS. „Hvað eru til margar tegundir af hestum?“ Vísindavefurinn. 4. mar. 2008. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=7159>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað eru til margar tegundir af hestum?
Tegund er hópur lífvera sem eru eins í meginatriðum og geta átt saman frjó afkvæmi. Hestar (Equus caballus) eru hófdýr af ættinni Equidea og tilheyra allir sömu tegundinni. Því er venjan að tala frekar um mismunandi hestakyn en hestategundir, rétt eins og talað er um hundakyn og kattakyn frekar en hunda- eða kattategundir.

Í svari Jóns Más Halldórssonar við spurningunni Hvað eru til mörg hestakyn? segir meðal annars:
Flestir hrossasérfræðingar eru á því að fjöldi hrossakynja í heiminum sé um 250 talsins. Þessi kyn eru æði misjöfn að stærð, allt frá stærstu dráttarklárum sem eru yfir 2 metrar á hæð yfir herðakamb niður í smæstu smáhesta svo sem Patagonian Fallabella sem eru svipaðir á stærð og þýskir fjárhundar.

Á Vísindavefnum eru fjölmörg svör um hesta, til dæmis:


Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur....