Flestir hrossasérfræðingar eru á því að fjöldi hrossakynja í heiminum sé um 250 talsins. Þessi kyn eru æði misjöfn að stærð, allt frá stærstu dráttarklárum sem eru yfir 2 metrar á hæð yfir herðakamb niður í smæstu smáhesta svo sem Patagonian Fallabella sem eru svipaðir á stærð og þýskir fjárhundar.Á Vísindavefnum eru fjölmörg svör um hesta, til dæmis:
- Hvert er stærsta hestakynið í heiminum og hvað var stærsti hesturinn í heiminum stór?
- Hvaðan er íslenski hesturinn upprunninn?
- Hverjir byrjuðu að temja hesta og hvenær var það? Voru það Súmerar?
Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur.