Hirðingjarnir tömdu hestinn í upphafi til að fá af honum mjólk, skinn og kjöt eins og af öðrum búfénaði. Síðar var farið að nota hann til að draga vagna, og enn síðar til reiðar. Elsta heimildin um að hestar hafi verið notaðir sem reiðskjótar er að finna á 4500 ára gamalli leirtöflu frá Súmerum, en Súmerar bjuggu í Suður-Mesópótamíu. Á töflunni má sjá mann á baki dýrs sem kann að vera hestur. Frekara lesefni á Vísindavefnum
- Eru villihestar til nú á dögum? eftir Jón Má Halldórsson.
- Hvað er hestur? eftir Jón Má Halldórsson.
- Hvaðan er íslenski hesturinn upprunninn? eftir Stefán Aðalsteinsson.
- Hvernig varð íslenski hesturinn til? eftir Stefán Aðalsteinsson.
- Elwyn, H. E. (1992) Stóra hestabókin (1992). Iðunn.
- Gísli B. Björnsson og Hjalti J. Sveinsson (2004). Íslenski hesturinn. Mál og menning.
- Wikipedia.com - mynd af hestum. Sótt 16.7.2010.