
Stærðfræðin á tvennar rætur. Annars vegar í þörfinni fyrir að telja, halda reiður á hlutunum í kringum sig og eigin eigum. Hins vegar í formunum í umhverfinu.
- Mathematics *Explore April 24, 2013 #4* (at one time) | Flickr. Myndrétthafi er Tom Brown. Myndin er birt undir Creative Commons-leyfi. (Sótt 20.02.2017).