- Ójafnvægi skapast og segir til sín á einn eða annan merkjanlegan eða mælanlegan hátt.
- Vísindamenn uppgötva breytingar í náttúrunni sem eru afleiðing þessa ójafnvægis og meta þær með athugunum og mælingum.
- Vísindamenn íhuga sögu viðburða af sambærilegum toga og túlka ástandið sem athuganir og mælingar greina í ljósi hennar og þekkingar á sams konar atburðum. Ef hún er ekki fyrir hendi, má hafa hliðsjón af almennum skilningi á fyrirbærinu. Með því að horfa til sögunnar og besta skilnings á hliðstæðum náttúrufyrirbærum spá vísindamenn opinberlega um framhaldið og virkja þannig almannavarnir til undirbúnings og viðbragða.
- VDAP Nevado del Ruiz Images - U.S. Geological Survey. (Sótt 2. 12. 2014)
- Mats: Íslandsmyndasafn © Mats Wibe Lund. (Sótt 2. 12. 2014).
Þetta svar er úr bókinni Náttúruvá á Íslandi: Eldgos og jarðskjálftar og birt með góðfúslegu leyfi.