
Rússneski stærðfræðingurinn Sofia Kovalevskaja (1850–1891) var ein fyrsta konan í Evrópu sem lauk doktorsprófi og varð fullgildur prófessor. Henni auðnaðist þó ekki að verða prófessor emerita, því hún lést af völdum inflúensu og lungnabólgu í kjölfar hennar, þegar hún stóð á hátindi getu sinnar og orðstírs.
- Sofia Kovalevskaya - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 28. 10. 2014).