
Rafskreytti salurinn í höll Katrínar var gjöf Friðriks Vilhjálms I Prússakonungs til Péturs mikla snemma á 18. öld. Í seinni heimsstyrjöldinni var salurinn tekinn niður, fluttur til Prússlands og eyðilagðist líklega í lok stríðsins. Árið 2003 var endurgerð hans opnuð eftir áratuga vinnu.
- Insects in baltic amber.jpg - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 15. 1. 2014).
- Amber Room - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 15. 1. 2014). .
Upprunalega hljóðuðu spurningarnar svona:
- Er til bergtegund á Íslandi sem heitir á þýsku "Bernstein" (raf eða gullbrúnn á ísl.) og ef já hvar hefur þessi bergtegund fundist?
- Finnst raf (steinrunnin trjákvoða) á Íslandi? Ég fann nokkra mola, sem ættaðir eru úr Héðinsfjarðargöngum, sem líta út eins og raf. Getur það staðist?