Anatólísk mál | Armenska |
Indó-írönsk mál | Albanska |
Gríska | Tokkarísk mál |
Ítalísk mál | Baltnesk mál |
Keltnesk mál | Slavnesk mál |
Germönsk mál |

Á þessu heimskorti má sjá útbreiðslu germanskra mála. Í löndum sem eru dökkblá er germanskt mál fyrsta tungumál meirihluta íbúanna. Þau sem eru ljósblá hafa germanskt mál sem opinbert tungumál landsins en meirihluti íbúanna hefur þó annað tungumál sem fyrsta tungumál.
- Germanic languages - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 13.4.2013).