- Hvað skal gera þegar synt er í sjónum og selir nálgast? Er eitthvað að óttast?
- Hvernig er hægt að rekja IP-tölur?
- Er banani ber?
- Hvað gætum við sparað mikla orku ef allir Íslendingar notuðu sparperur í stað glópera?
- Hver er raunverulegur tímamismunur á milli Reykjavíkur og Egilsstaða?
- Er hægt að minnka hálsbólgu í upphafi, til dæmis með því að kæla hálsinn með klökum eins og gert er við aðrar bólgur?
- Hver var Charles Babbage og hvers vegna er hann kallaður faðir tölvunnar?
- Af hverju eru göt í osti?
- Gáta: Hvernig má ákvarða meðallaun hóps án þess að neinn segi frá launum sínum?
- Hvað eru líffærin mikill hluti af þyngd manns?
Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í september 2012?
Útgáfudagur
2.10.2012
Spyrjandi
Ritstjórn
Tilvísun
Ritstjórn Vísindavefsins. „Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í september 2012?“ Vísindavefurinn, 2. október 2012, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=63356.
Ritstjórn Vísindavefsins. (2012, 2. október). Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í september 2012? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=63356
Ritstjórn Vísindavefsins. „Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í september 2012?“ Vísindavefurinn. 2. okt. 2012. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=63356>.