
Það er ýmislegt sem getur haft áhrif á hversu ljóst eða dökkt þvag er, til dæmis hversu mikið við drekkum eða hvað við borðum.
Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur.