
Mikilvægt er að bregðast strax og rétt við ef einstaklingur er með bráðaofnæmi fyrir stungu geitunga en slíkt getur verið lífshættulegt. Flestum verður þó ekki meint af þó sársaukinn geti verið mikill, auk þess sem bólga og kláði fylgi í kjölfarið.
- Vespula vulgaris - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 24.7.2012).