Sólin Sólin Rís 10:23 • sest 16:05 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 25:04 • Sest 15:29 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 12:18 • Síðdegis: 25:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:51 • Síðdegis: 18:50 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:23 • sest 16:05 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 25:04 • Sest 15:29 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 12:18 • Síðdegis: 25:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:51 • Síðdegis: 18:50 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað veldur ólagi á hormónastarfsemi og hvaða lyf er hægt að fá við því?

Arnar Hauksson

Hormón mannslíkamans eru mörg og frá mörgum framleiðslustöðvum, kirtlum og innkirtlum. Starfsemi þeirra er stýrt af stjórnstöðvum sem eru jafnmargslungnar og hormónin eru mörg og flókin. Í stjórnstöðvunum eru frumur og efnahvatar sem lesa úr breytingum í blóði og líkamsvökvum, vessum, hvernig framleiðslu hvers ákveðins hormóns er háttað. Síðan eru send boð sem setja í gang leiðréttingar allt eftir því hver þörfin er, til dæmis til að auka eða draga úr framleiðslu hormónsins.

Truflun getur átt sér stað á mörgum stöðum í þessu ferli og því fjölmörg lyf sem getur þurft að grípa til svo að leysa megi úr vanda sem upp kemur. En fyllri upplýsingar um meðferð er ekki hægt að gefa nema meira sé vitað um truflunina sem við er að eiga í hverju tilviki.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Höfundur

kvensjúkdómalæknir og yfirmaður vísindastarfs hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

Útgáfudagur

11.7.2000

Spyrjandi

Stefán B. Heiðarsson

Tilvísun

Arnar Hauksson. „Hvað veldur ólagi á hormónastarfsemi og hvaða lyf er hægt að fá við því?“ Vísindavefurinn, 11. júlí 2000, sótt 23. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=629.

Arnar Hauksson. (2000, 11. júlí). Hvað veldur ólagi á hormónastarfsemi og hvaða lyf er hægt að fá við því? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=629

Arnar Hauksson. „Hvað veldur ólagi á hormónastarfsemi og hvaða lyf er hægt að fá við því?“ Vísindavefurinn. 11. júl. 2000. Vefsíða. 23. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=629>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað veldur ólagi á hormónastarfsemi og hvaða lyf er hægt að fá við því?
Hormón mannslíkamans eru mörg og frá mörgum framleiðslustöðvum, kirtlum og innkirtlum. Starfsemi þeirra er stýrt af stjórnstöðvum sem eru jafnmargslungnar og hormónin eru mörg og flókin. Í stjórnstöðvunum eru frumur og efnahvatar sem lesa úr breytingum í blóði og líkamsvökvum, vessum, hvernig framleiðslu hvers ákveðins hormóns er háttað. Síðan eru send boð sem setja í gang leiðréttingar allt eftir því hver þörfin er, til dæmis til að auka eða draga úr framleiðslu hormónsins.

Truflun getur átt sér stað á mörgum stöðum í þessu ferli og því fjölmörg lyf sem getur þurft að grípa til svo að leysa megi úr vanda sem upp kemur. En fyllri upplýsingar um meðferð er ekki hægt að gefa nema meira sé vitað um truflunina sem við er að eiga í hverju tilviki.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:...