
Mynd 1. Glýserólsameindin er keðja af þremur kolefnum með þremur hýdroxíðhópum, einum á hverju kolefni.

Ein-, tví- og þríglýseríð eru glýserólsameindir sem á sitja ein, tvær eða þrjár fitusýrur (táknaðar sem R1, R2 og R3)
- Lehninger Principles of Biochemistry, 4th edition, David L. Nelson, Michael M. Cox (2005), W. H. Freeman and Company, New York.
- Nutrition, 2nd edition, Paul Insel, R. Elaine Turner, Don Ross (2004), Jones and Bartlett.
- Glyserol - Wikipedia. (Sótt 02.03.2014)
- Monoglyceride / E471 - Food Wiki | Food Network Solution. (Sótt 02.03.2014)