Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hver fann upp sápuna?

Sólrún Sigurðardóttir

Það veit enginn nákvæmlega hver fann upp sápuna en samkvæmt heimildum á vefsetrinu Encyclopædia Britannica hefur sápa verið notuð í að minnsta kosti 2300 ár.

Samkvæmt alfræðingnum Plíníusi eldra bjuggu Fönikíumenn til sápu úr geitartólgum og viðarösku um 600 fyrir Krist. Á miðöldum fór sápugerð aðallega fram í þremur borgum í Evrópu, Marseille í Frakklandi og Genúa og Feneyjum á Ítalíu.

Til forna var sápan búin til úr dýrafitu og viðarösku. Öskunni var dýft í vatn og fitu bætt útí blönduna. Blandan var síðan soðin og ösku bætt nokkrum sinnum aftur við þegar vatnið gufaði upp. Meðan á þessu stóð skipti fitan sér upp og fitusýrurnar gengu í samband við vatnsleysanleg kolefni öskunnar og þá myndaðist sápa.

Mynd: Mennonite Central Committee




Þetta svar er eftir grunnskólanema á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna.

Höfundur

nemandi í Réttarholtsskóla

Útgáfudagur

21.11.2003

Spyrjandi

Magnús Sólbjörnsson, f. 1988
Guðlaug Sigfúsdóttir, f. 1987

Tilvísun

Sólrún Sigurðardóttir. „Hver fann upp sápuna?“ Vísindavefurinn, 21. nóvember 2003, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=3879.

Sólrún Sigurðardóttir. (2003, 21. nóvember). Hver fann upp sápuna? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=3879

Sólrún Sigurðardóttir. „Hver fann upp sápuna?“ Vísindavefurinn. 21. nóv. 2003. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=3879>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hver fann upp sápuna?
Það veit enginn nákvæmlega hver fann upp sápuna en samkvæmt heimildum á vefsetrinu Encyclopædia Britannica hefur sápa verið notuð í að minnsta kosti 2300 ár.

Samkvæmt alfræðingnum Plíníusi eldra bjuggu Fönikíumenn til sápu úr geitartólgum og viðarösku um 600 fyrir Krist. Á miðöldum fór sápugerð aðallega fram í þremur borgum í Evrópu, Marseille í Frakklandi og Genúa og Feneyjum á Ítalíu.

Til forna var sápan búin til úr dýrafitu og viðarösku. Öskunni var dýft í vatn og fitu bætt útí blönduna. Blandan var síðan soðin og ösku bætt nokkrum sinnum aftur við þegar vatnið gufaði upp. Meðan á þessu stóð skipti fitan sér upp og fitusýrurnar gengu í samband við vatnsleysanleg kolefni öskunnar og þá myndaðist sápa.

Mynd: Mennonite Central Committee




Þetta svar er eftir grunnskólanema á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna....