Á Vísindavefnum eru fleiri svör sem fjalla um tíðir og tíðahringinn, til dæmis við spurningunum:
- Af hverju hafa konur blæðingar? eftir Þuríði Þorbjarnardóttur
- Hvað er tíðahringurinn langur hjá konum? eftir Herdísi Sveinsdóttur
- Er það rétt að tíðahringur kvenna sem eyða miklum tíma saman geti orðið samstilltur? eftir Þuríði Þorbjarnardóttur
- Hvað veldur tíðaverkjum og af hverju geta þeir verið svona sársaukafullir? eftir Emilíu Dagnýju Sveinbjörnsdóttur
- Er hægt að verða ófrísk á meðan blæðingar standa yfir? eftir Þuríði Þorbjarnardóttur
- Hvað eru estrógen og prógesterón og hvaða hlutverki gegna þau? eftir Þuríði Þorbjarnardóttur
- Er hið örugga tímabil kvenna til? eftir Þuríði Þorbjarnardóttur
- David L Healy. Menorrhagia Heavy Periods. Monash University - Medicine, Nursing and Health Sciences.
- Menstruation á Wikipedia.
- Mynd: Fertility Education & Training. Íslenskur texti settur inn af ritstjórn Vísindavefsins.
Upphaflega spurningin hljóðaði svo:
Ég var í líffræðitíma um daginn en þar talaði kennarinn um að þegar konur hefðu tíðir blæddi einungis um það bil 2 ml í hvert skipti. Mér finnst þetta grunsamlega lág tala og spyr því: Hversu mikið blæðir þegar konur hafa tíðir? Blæðir ekki úr legslímunni og æðunum í henni?