Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvenær fer lóan á haustin?

JMH

Aðalfartími heiðlóunnar (Pluvialis apricaria) er frá septemberlokum til byrjun nóvember. Því er ekki óeðlilegt að sjá lóur á Íslandi fram í nóvember. Það er einnig vel þekkt að heiðlóur hafi hér vetrardvöl. Til dæmis voru nokkrar lóur sem dvöldu á Seltjarnarnesi veturinn 2008 til 2009. Það er ekki ólíklegt sökum hlýnandi veðurfars hér á landi að þær komi fyrr á vorin og fari seinna. Heiðlóan er einn þeirra farfugla sem dvelja hvað lengst hér á landi.

Heiðlóan (Pluvialis apricaria).

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Mynd:

Spurningin í heild sinni hljóðaði svo:

Hvenær fer lóan á haustin? Núna í lok október 2010 sé ég út um eldhúsgluggann minn í Garðabænum 10 lóur á fullu að tína trúlega maðka sér til matar.

Höfundur

Útgáfudagur

5.11.2010

Spyrjandi

Bjarni Bogason

Tilvísun

JMH. „Hvenær fer lóan á haustin?“ Vísindavefurinn, 5. nóvember 2010, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=57572.

JMH. (2010, 5. nóvember). Hvenær fer lóan á haustin? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=57572

JMH. „Hvenær fer lóan á haustin?“ Vísindavefurinn. 5. nóv. 2010. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=57572>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvenær fer lóan á haustin?
Aðalfartími heiðlóunnar (Pluvialis apricaria) er frá septemberlokum til byrjun nóvember. Því er ekki óeðlilegt að sjá lóur á Íslandi fram í nóvember. Það er einnig vel þekkt að heiðlóur hafi hér vetrardvöl. Til dæmis voru nokkrar lóur sem dvöldu á Seltjarnarnesi veturinn 2008 til 2009. Það er ekki ólíklegt sökum hlýnandi veðurfars hér á landi að þær komi fyrr á vorin og fari seinna. Heiðlóan er einn þeirra farfugla sem dvelja hvað lengst hér á landi.

Heiðlóan (Pluvialis apricaria).

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Mynd:

Spurningin í heild sinni hljóðaði svo:

Hvenær fer lóan á haustin? Núna í lok október 2010 sé ég út um eldhúsgluggann minn í Garðabænum 10 lóur á fullu að tína trúlega maðka sér til matar.
...