Lúðuafli á Íslandsmiðum var á síðasta ári 570 tonn og er hann lítill miðað við árlegan afla hér áður fyrr. Til að mynda var aflinn rúmlega 4 þúsund tonn árið 1965. Frekara lesefni á Vísindavefnum:
- Hvað verða lúður gamlar og hve stór var stærsta lúðan sem veiðst hefur? eftir Jón Má Halldórsson
- Hver eru bestu fiskimið í Faxaflóa? eftir Jakob Jakobsson
- Hver eru helstu fiskimið Íslands? eftir Jón Má Halldórsson
- Hvers vegna eru ein auðugustu fiskimið jarðarinnar í kringum Ísland? eftir Ástþór Gíslason