Síðasta gos í Eyjafjallajökli á undan því sem byrjaði í mars 2010 hófst í desember 1821 og stóð í rúmlega eitt ár með hléum en rúmmál gjóskunnar sem kom upp var mjög lítið. Frekari fróðleikur á Vísindavefnum:
- Kemur Kötlugos í kjölfarið á þessu gosi í Fimmvörðuhálsi? eftir Guðrúnu Larsen
- Hvers konar hraun kemur úr Fimmvörðuhálsi? eftir Níels Óskarsson
- Er Katla í Lakagígum? eftir EDS
- Hvað er eldgos? eftir Ármann Höskuldsson
- Heimaslóð. Ljósmyndari: Kjartan Guðmundsson frá Hörgsholti. Sótt 29. 3. 2010.