Ekki eru margir SSC Ultimate Aero TT bílar á götunum, aðeins hafa verið framleiddir 25 bílar frá ársbyrjun 2006 og áætlað er 25 verði framleiddir til viðbótar. Bíllinn kostar 585.000 dali, en það samsvarar 77 milljónum íslenskra króna. Eins og á við um lúxusbíla þá eru ýmsir aukahlutir í bílnum, til að mynda GPS-staðsetningartæki, sjónvarp með DVD-spilara, myndavél sem gagnast mönnum við að bakka bílnum og hljóðkerfi með tíu hátölurum. Frekara lesefni á Vísindavefnum:
- Hvað merkir hestafl og af hverju eftir JGÞ
- Hver var fyrstur til þess að fjöldaframleiða bíla? eftir Gylfa Magnússon
- Af hverju kalla menn flotta bíla stundum "kagga"? eftir Guðrúnu Kvaran
- Hver er hraðskreiðasti bíll í heimi? eftir HMS
- Af hverju takast kappakstursbílar ekki á loft þegar þeir eru komnir á fulla ferð? eftir Þorstein Vilhjálmsson
- SSC Ultimate Aero á Wikipedia. Sótt 16.05.10
- Heimasíða SSC